Wednesday, August 21, 2013

Íslandsvika - á frændafundi

24. august verður ein sonevndur Frændafundur (føroysk-íslendsk vísindaráðstevna) á Fróðskaparsetrinum, standmyndir eftir islandske Steinunn Thórarinsdóttir, sum hava prýtt Havnina í alt summar verða tiknar niður og mentanarnátt verður í Reykjavík, og m.a. fer Silja Strøm at sýna fram og tónleikabólkurin Byrta við Janusi Rasmussen og Guðrið Hansdóttir fer at spæla.

 Hóma tit eitt tema?

 Ja, henda vikan er Íslandsvika.

Listablogurin hevur sjálvandi fólk í Íslandi, tá tað er Íslandsvika, men vit byrja við nakrar tekstir frá Frændafundi, sum var í Føroyum 2007. Hesir fyrilestrarnir og fleiri frá 2007 eru prentaðir í ritinum Frændafundur 6.
 
 

Malan Marnersdóttir

 Fjölbreytilegt og margslungið


List er ekki bara listaverkin, myndirnar, heldur líka allt sem lýtur að list: verslanir með efnivið, sýningar, vinnustofur, umræða, gagnrýni og samtök listamanna og listunnenda – svið aðskilið frá öðrum sviðum, að mörgu leyti sjálfstætt gagnvart annarri starfsemi í þjóðfélaginu. Þetta kerfi hefur þanist út og þróast síðustu tíu árin, og listsviðið orðið miklu flóknara en áður. Listamenn eru fleiri, áhugamálin fjölbreytilegri og átökin milli mismunandi skilnings og hugarfars sýnilegri en áður. Kynslóðaskipti hafa orðið og listamenn berjast við at ná fótfestu. En sjálft hið skapandi starf færist í aukana um leið og hægt er að sýna fram á að konur geta verið listamenn.